TAKK FYRIR MIG LANDSLIÐ

Vill þakka landsliðinu okkar í fótbolta kærlega fyrir. Þetta er búið að vera frábært og um leið skemmtileg ferð og einstök skemmtun á Evrópumótinu. Ekki spillir að mæta á Arnarhól ásamt hinum tugaþúsunda íslendinga var miklu skemmtilegra en á 17. júní. Og um leið þakka þeim sem voru að vinna með landsliðinu á mótinu.

Hins vegar geri ég mig grein fyrir því að þessi árangur er árangur mikilla æfinga frá unga aldri og ekki bætir úr skák að þeir sem þjálfa eru vel menntaðir í greininni.

 

 


mbl.is Takk fyrir, strákar!
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. júlí 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband