Umhverfisstofnun og dómsvaldið

Það er í meira lagi undarlegt að veita Umhverfisstofnun dómsvald til að sekta einstaklinga um allt að 25 milljónir. Er þetta undirbúningur að leggja niður dómsvaldið? Eða er þörf fyrir dómsvalið í framtíðinni ef svona heldur sem horfir.

Við eigum að forðast þess að víkka ekki út löggæslu og dómsvaldið til einhverra sjálfskipaðra fyrirtækja sem auk þess eru ekki stofnuð fyrir slík verkefni. Þetta brýtur auk þess við Stjórnarskrána um þrískiptingu ríkisvaldsins. Það er því ekki hægt að framkvæmdarvaldið geti líka verið dómsvaldið. 


mbl.is Óeðlilegt að fela stofnun dómsvald
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. maí 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband